Listasafn Árnesinga, opnun 5.júní 2021.

2020 -2021 – Bibendium Listasafn ASÍ

Kristín Gunnlaugsdóttir og Eygló Harðardóttir sýna á dekkjaverkstæðum í desember 2020.

Bibendum vinnustaðasýningar Listasafns Así opna á næstunni: Kristín Gunnlaugsdóttir og starfsmenn vinnustofunnar Nesdekk/Höfðadekk Fiskislóð 30. Kristín sýnir þrjú gullverk inná verkstæði dekkjaverkstæðisins, ásamt einu málverki á biðstofu. Verkin vísa til andstæðna hins karlæga og grófgerðs veruleika bílaverkstæðisins og hins kvenlæga og fíngerða í helgimyndastíl eggtemperuverka með blaðgulli, þar sem myndefnið eru m.a. kvensköp.

http://kristing.is/2020-bibendium-asi-foundation-with-nesdekk-tire-workshop-14-dec-28th-feb-2021/

2020

5 – 11.november – One World, Feminist Filmfestival Bratislava, Slovakia

Verk mín voru valin af stjórnendum feminisku kvikmyndhátíðarinnar One World í Bratislava. Í síðustu kosningum komust hægri íhaldsöfl til valda og slagorð þeirra vinna mjög gegn jafnrétti kynjanna, réttindum minnihlutahópa og kvenréttindabaráttu síðastliðinna ára. Níu af verkum mínum voru notuð í pólitískum tilgangi til að mynda andstæður við skoðanir og fullyrðingar þessara íhaldsömu stjórnmálaafla. Textar og tilvitnanir úr kosningabaráttunni voru sett á verkin með myndum sem á sinn hátt vitnuðu um andstæðu þessara tilvitnana.

Verkefnið One World hefur hlotið samnorrænan verkefnastyrk og mun Kristín verða með sýningar og fyrirlestra í Bratislava árið 2021 og 2022, þar sem farið verður inná jafnréttismál og feminiska umræðu í samfélagi þar sem jafnrétti kvenna á undir högg að sækja.

Sjá nánar:

http://kristing.is/2020-one-world-feminist-filmfestival-bratislava-slovakia/

2020

Þú ert svo dugleg/ You’re so hard-working, Gallerí Stundum

A happening on Good Friday, visible through a glass door due to Covid. Participants: Kristín Gunnlaugsdóttir, Margrét Loftsdóttir, Hjördís Gréta Guðmundsdóttir, María Rún Þrándardóttir, Hulda Steingrímsdóttir og Melkorka Briansdóttir.

2020

Prent og vinir, with Almar Atlason, curator Julia Casiglia, Reykjavík Roasters

2020

Perspective, Icelandic Artists promoting the Culture of Human Rights, United Nations, Geneva

2019

Perspective – Icelandic Artists promoting the Culture of Human Rights

Kristín Gunnlaugsdóttir with Anna Júlía Friðbjörnsdóttir,
Anna Líndal, Guðmundur Elías Knutsen, Jóna Hlíf
Halldórsdóttir at the Icelandic Embassy Geneva, Switzerland
Opening October 15th 2019 and in The United Nations

2019

Þetta reddast / es geht!

Kristín Gunnlaugsdóttir and Jakob Veigar Sigurdsson
dW Architekten, Mittersteig 13/ EG, Vienna
Ausstellung / Exhibition 27.09 – 12. 2019
Vernissage/Opening  Donnerstag, 26.09.2019, 19:00

 

2019

Opening of a new gallery at Unnarbraut 20

Gallerí Stundum

Eitt verk / One work
Art students at the Icelandic Art Academy

 

2019

I’m dying

Cultural Center of Fljotsdalsherad
Egilstadir
June 17th – September 15th 2019

 

2019

Drawings

Gallery Kompan
Siglufjördur
June 8th – June 23rd 2019

2019

The Kiss

Gallery Kaktus
Akureyri
June 1st – June 8th 2019

2019

SuperBlack

Akureyri Art Museum
February 9th – May 19th 2019
 

 

 

2018

With Margret Jónsdóttir

Art studio 

December 1st 2018 at 13:00 – 17:00
Unnarbraut 20
Seltjarnarnes

 

 

2018

Visual installation with The MH school choir, Concert November
Fríkirkjan Reykjavik

 

 

2018

The Church of Grafarvogur:

The Mother

Tapestry in the church chapel
November 12th 2018 at 17:00

The Mother / Móðirin, 2013, 357 x 303 cm. Goldthread on canvas.

 

 

 

2018

SuperBlack

The Nordic House, Faroe Islands
with Margret Jónsdóttir
February 3rd – March 8th  2018

2017

SuperBlack

Nordatlantens hus, Christianshavn, Copenhagen
 with Margrét Jónsdóttir
 September 2nd –  December 30th  2017

http://www.nordatlantens.dk/da/udstillinger/kommende/

2016 – 2017

Reformation

Neskirkja, Reykjavík November 27th – April 2017
  The Community Center of Neskirkja